Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

brostinn lo info
 
framburður
 beyging
 form: lýsingarháttur þátíðar
 brostin augu
 
 líflaus augu (látins manns)
 brostin rödd
 
 brotin, höktandi rödd (t.d. af geðshræringu eða gráti)
 brostnar vonir
 
 vonir sem orðnar eru að engu
 bresta
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík