Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

brenglast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 1
 
 verða vitlaus eða ruglaður, ruglast
 dæmi: útsendingar geta brenglast í vondum veðrum
 dæmi: skilaboðin brengluðust á leiðinni
 2
 
 gamaldags
 bilast á geði
 brengla
 brenglaður
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík