Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

blandast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 1
 
 fallstjórn: þágufall
 hrærast eða ruglast saman í eina heild
 dæmi: blómailmurinn blandaðist moldarlyktinni
 dæmi: árvatnið blandast sjónum
 dæmi: kaffið og rjóminn blandaðist illa saman
 2
 
 blandast (inn) í <málið>
 
 dragast inn í málið
 dæmi: fleiri hópar blönduðust inn í átökin
 3
 
 <mér> blandast ekki hugur um <þetta>
 
 mér er þetta alveg ljóst, ég veit þetta vel
 dæmi: engum blandaðist hugur um að hjónabandi þeirra væri lokið
 blanda
 blandaður
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík