Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

batna so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 verða betri
 dæmi: veðrið batnaði þegar leið á daginn
 dæmi: skólinn hefur heldur batnað með árunum
 2
 
 frumlag: þágufall
 verða aftur frískur
 dæmi: hann fékk flensu en honum batnaði fljótt
 dæmi: sjúklingnum batnaði af lyfinu
 dæmi: honum er batnað af kvefinu
 <henni> batnar <hóstinn>
 
 dæmi: mér er loksins bötnuð flensan
 batnandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík