Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

baka so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þolfall
 elda (e-ð) í bakarofni
 dæmi: ég bakaði kökur fyrir afmælisboðið
 dæmi: börnin fengu að baka í leikskólanum
 2
 
 fallstjórn: þágufall + þolfall
 valda (e-m e-u)
 dæmi: hann bakaði henni mikil vandræði með tali sínu
 dæmi: lasni fóturinn bakar henni talsverða þjáningu
 3
 
 baka upp <sósuna>
 
 þykkja sósu (súpu) með blöndu af bræddri feiti og hveiti
 uppbakaður
 bakast
 bakaður
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík