Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

atast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 1
 
 verða ataður í (óhreinindum)
 dæmi: hann ataðist allur í leðju
 ata
 ataður
 útataður
 2
 
 áreita (e-n)
 dæmi: hann er hættur að atast í biskupinum í blöðunum
 3
 
 hafa afskipti af (e-u)
 dæmi: henni finnst gaman að atast í hestum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík