Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

annars vegar ao
 
framburður
 að einu leyti
 dæmi: það þarf að sjá um annars vegar húsið, hins vegar garðinn
 dæmi: tilgangurinn er annars vegar að veita börnunum fræðslu og hins vegar skemmtun
 þegar <hún> er annars vegar
 
 þegar um hana er að ræða, þegar hún á í hlut
 dæmi: þegar hún er annars vegar verða matarboðin alltaf vel heppnuð
 sbr. hins vegar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík