Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

allur saman fn
 
framburður
 óákveðið fornafn
 (til áherslu) allur, í heild
 dæmi: strákurinn er lasinn og allur saman undirlagður af verkjum
 dæmi: er ekki kominn tími til að hætta þessari vitleysu allri saman
 allt saman
 allir saman
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík