Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

allt saman fn
 
framburður
 óákveðið fornafn
 form: hvorugkyn
 (til áherslu; oft um óskilgreint safn hluta eða fyrirbæra) í heild, allt
 dæmi: fötin voru rennandi blaut - peysan, skórnir og allt saman
 dæmi: þetta er allt saman satt og rétt
 dæmi: seinna sáum við eftir því öllu saman
 eftir allt saman
 
 (um niðurstöðu) þegar allt kemur til alls, að lokum (eftir ótilgreinda atburðarás)
 dæmi: hann reyndist eftir allt saman vera handleggsbrotinn
 dæmi: kannski hafði hún rétt fyrir sér eftir allt saman
 ofan á allt saman
 
 til viðbótar við allt annað
 dæmi: hún hefur lengi haft mjög mikið að gera og ofan á allt saman fengu krakkarnir flensu
 allt
 allur saman
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík