Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

allt of ao
 
framburður
 "of" með sérstakri áherslu
 dæmi: kaffið er allt of dýrt
 dæmi: fundurinn var allt of langur
 dæmi: allt of margt fólk var í salnum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík