Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

allir saman fn
 
framburður
 óákveðið fornafn
 form: fleirtala
 (til áherslu) þeir sem vísað er til án undantekninga
 dæmi: komið nú hérna allir saman og hlustið á mig
 dæmi: þær eru allar saman gamlar vinkonur
 dæmi: komiði öll saman sæl og blessuð
 allur saman
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík