Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

alast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 alast upp
 
 vaxa upp, komast til fullorðinsára
 dæmi: hún ólst upp í úthverfi borgarinnar
 dæmi: hún vann ekki úti meðan börnin voru að alast upp
 dæmi: saga ungs drengs sem elst upp í fátækt
 ala
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík