Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

aftari lo info
 
framburður
 beyging
 form: miðstig
 sem er á eftir öðru (í röð)
 dæmi: farangurinn var á aftari hestinum
 dæmi: læknirinn stendur í aftari röðinni á myndinni
 aftastur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík