Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

töfrasproti no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: töfra-sproti
 1
 
 stafur sem galdramaður veifar þegar hann fremur galdur sinn, töfrastafur
 [mynd]
 2
 
 eldhústæki, handþeytari sem gengur fyrir rafmagni
 [mynd]
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík