Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

meginþungi no kk
 beyging
 orðhlutar: megin-þungi
 1
 
 mesti þungi eða álag e-s
 dæmi: sperrurnar bera meginþunga þaksins
 2
 
 mesta virkni eða áhersla e-s
 dæmi: meginþungi starfseminnar er á sviði jarðhitarannsókna
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík