Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

heimskautarefur no kk
 beyging
 orðhlutar: heimskauta-refur
 rándýr af hundaætt sem lifir á heimskautasvæðum á norðurhveli jarðar, grá- eða brúnleitur á sumrin en blágrár eða hvítur á veturna
 (Vulpes lagopus)
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík