Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hvelfast so info
 orðhlutar: hvelf-ast
 1
 
 mynda hvelfingu, hjúp eða þak yfir (e-ð)
 dæmi: himinninn hvelfdist yfir jörðina
 2
 
 verða bungumyndaður
 dæmi: seglin hvelfast í vindinum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík