Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

veiðilendur no kvk ft
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: veiði-lendur
 landsvæði þar sem veiðar eru stundaðar
 hinar eilífu veiðilendur
 
 dvalarstaður eftir dauðann
 dæmi: í vor hélt hundurinn minn á hinar eilífu veiðilendur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík