Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

bjargast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 1
 
 komast (með hjálp) úr hættu eða vandræðum
 dæmi: mennirnir björguðust af skipinu
 dæmi: málverkið bjargaðist úr brunanum
 2
 
 leysast
 dæmi: við trúum því að allt bjargist einhvern veginn
 3
 
 bjargast við <þetta>
 
 láta þetta duga
 dæmi: ef ekki er til smjör má bjargast við olíu
 bjarga
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík