Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

bjalla no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 hljómbjalla, klukka
 [mynd]
 2
 
 dyrabjalla o.þ.h.
 dæmi: hann hringdi bjöllunni en enginn kom til dyra
 3
 
 ættbálkur skordýra (Coleoptera)
 4
 
 lítil kúpt bifreið af gerðinni Volkswagen með vélina að aftan, fólksvagn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík