Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

bítill no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 félagi úr hljómsveitinni The Beatles
 2
 
 ungmenni sem dáir The Beatles og semur sig í útliti og klæðaburði að þeim
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík