Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

góbelínsaumur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: góbelín-saumur
 útsaumur unninn eftir reitamynstri með flatsaumsspori eftir þræði, hver reitur tvö (þrjú eða fjögur) spor og þá yfir tvo (þrjá eða fjóra) þræði
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík