Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

veigamikill lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: veiga-mikill
 sem hefur mikið gildi, mikilvægur
 dæmi: dagblöðin eru veigamikill þáttur í lífi okkar
 dæmi: fiskar gegna veigamiklu hlutverki í vistkerfi hafsins
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík