Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sólarmerki no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: sólar-merki
 teikn til að ráða e-ð eða rata eftir
  
orðasambönd:
 eftir öllum sólarmerkjum að dæma <myndi hyggilegra að fara gætilega>
 
 
framburður orðasambands
 það bendir allt til þess ...
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík