Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

1 megn no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 stærsti hluti e-s, meirihluti
 dæmi: ég kannast við megnið af fólkinu
 dæmi: þau eyddu megninu af peningunum strax
 2
 
 kraftur, afl
 <leita samkomulags> af fremsta megni
 
 gera allt sem hægt er til að komast að samkomulagi
 <reyna þetta> eftir megni
 
 reyna það að því leyti sem manni er mögulegt
 <honum> er <þetta> um megn
 
 þetta er of erfitt fyrir hann
 dæmi: það var henni um megn að klífa fjallið
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík