Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þjóna so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þágufall
 1
 
 vera þjónn (e-s), gegna þjónustustarfi (fyrir e-n)
 dæmi: hann þjónaði húsbónda sínum í 20 ár
 dæmi: flugfreyjur þjónuðu farþegunum
 þjóna til borðs
 2
 
 vera í þjónustuhlutverki (fyrir e-n)
 dæmi: bókasafnið þjónar stóru hverfi
 dæmi: heilsugæslustöðvar þjóna öllum landsmönnum
 3
 
 gegna ákveðnu hlutverki eða markmiði
 dæmi: þessi æsingur þjónar engum tilgangi
 dæmi: tölvan þjónar margvíslegum hlutverkum
 dæmi: samningurinn þjónaði hagsmunum beggja aðila
 4
 
 gegna prestsstörfum
 dæmi: presturinn þjónar í nýrri sókn
 þjóna fyrir altari
 
 flytja messu
 þjónandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík