Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þjófur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
  
 sá eða sú sem stelur
 dæmi: bíræfinn þjófur
 koma eins og þjófur á nóttu
 
 koma óvænt og með leynd
 2
 
 tveggja manna spil þar sem spilari reynir að komast yfir sem flest spil
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík