Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

væta no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 nokkur bleyta, raki
 dæmi: pappírinn skemmdist í vætunni
 2
 
 veður sem einkennist af rigningu, rigning, votviðri
 dæmi: hlýja loftinu fylgdi vindur og væta
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík