Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

baggi no kk
 
framburður
 beyging
 byrði, böggull, oftast bundinn saman
 dæmi: fötin voru bundin í bagga
 dæmi: hey í litlum böggum
  
orðasambönd:
 vera baggi á <honum>
 
 vera honum byrði
 hafa hönd í bagga með <honum>
 
 veita honum aðstoð sína
 hlaupa undir bagga
 
 veita hjálp
 vera með böggum hildar
 
 vera áhyggjufullur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík