Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

vesöld no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 bágt ástand
 dæmi: það ríkti hungur og vesöld í sveitinni
 2
 
 dugleysi og sinnuleysi
 dæmi: hún lá heilan vetur í andlegri vesöld
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík