Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

veikburða lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: veik-burða
 1
 
  
 með lítinn mátt eða kraft, kraftlaus
 dæmi: hann er of veikburða til að ganga um í garðinum
 2
 
 vanmáttugur, aumur, aumlegur
 dæmi: fyrirtækið var veikburða og hætti rekstrinum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík