Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

veiða so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 draga fisk úr sjó eða vatni
 dæmi: togarinn veiddi tvö tonn af þorski
 dæmi: bátar hafa veitt vel að undanförnu
 dæmi: við veiðum lax í ánni á sumrin
 2
 
 drepa dýr (til matar)
 dæmi: hann veiðir endur og gæsir á haustin
 3
 
 veiða <þetta> upp úr <honum>
 
 ná frá honum þessum upplýsingum
 dæmi: ég gat veitt upp úr henni hvar hún hafði verið
 veiðast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík