Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

út um fs
 
framburður
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 í áttina út og í gegnum (e-ð)
 dæmi: ég varð að brjóta rúðu í bílnum og skríða út um gatið
 2
 
 með vísun til umfangs svæðis
 dæmi: vatnið gusaðist út um allt gólf
 dæmi: óttast var að eldurinn breiddist út um borgina
 út um allt
 
 dæmi: hann tók aldrei til í herberginu og fötin lágu út um allt
 sbr. inn um
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík