Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

tvíeyki no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: tví-eyki
 1
 
 tvö dráttardýr sem vinna saman
 2
 
 e-ð tvennt sem fer gjarnan saman, á vel saman, er órjúfanlegt í vitund fólks, t.d. tveir stjórnendur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík