Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

túskildingur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: tú-skildingur
 peningur, tveir skildingar að verðgildi
  
orðasambönd:
 eiga ekki grænan túskilding
 
 vera algerlega peningalaus
 vera eins og nýsleginn túskildingur
 
 líta mjög vel út
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík