Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

túr no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 ferð, ferðalag
 dæmi: við fórum í skemmtilegan túr á hjólum
 2
 
 útivist skips við veiðar
 dæmi: hann er tvo sólarhringa í landi á milli túra
  
orðasambönd:
 vera á túr
 
 a
 
 hafa tíðir, blæðingar (kona)
 b
 
 drekka áfengi samfleytt nokkra sólarhringa eða lengur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík