Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

stríða so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þágufall
 gera grín að (e-m), beita (e-n) meinlausum hrekkjum
 dæmi: hann er alltaf að stríða litlu systur sinni
 dæmi: hún stríðir honum stundum á yfirskegginu
 dæmi: henni var strítt á rauða hárinu
 dæmi: við stríddum gestunum með löngum ljóðalestri
 2
 
 eiga í baráttu (við e-ð)
 dæmi: samningurinn stríðir gegn alþjóðalögum
 dæmi: allt óhóf stríddi gegn lífsskoðun hans
 eiga við <vandamál> að stríða
 
 dæmi: hann hefur átt við geðrænan vanda að stríða
 stríðandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík