Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

stoppa so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 nema staðar, stansa
 dæmi: við stoppuðum á matsölustað á leiðinni austur
 stoppa fyrir <henni>
 
 dæmi: hann stoppaði fyrir nokkrum skólabörnum
 2
 
 stoppa í <sokka>
 
 gera við <sokka> með nál og bandi
 3
 
 stoppa upp <fugl>
 
 fylla haminn af fugli með tróði til að varðveita hann
 uppstoppaður
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík