Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

steypast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 1
 
 falla með krafti
 dæmi: þarna steypist fossinn niður í gilið
 dæmi: regnið steypist niður af krafti
 dæmi: hann hrasaði og steyptist á höfuðið
 dæmi: bíllinn hafði steypst út í vatnið
 2
 
 steypast út í <bólum>
 
 verða alsettur bólum
 dæmi: hann steyptist út í rauðum dílum
 steypa
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík