Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

stemmning no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: stemm-ning
 andi, andrúmsloft á e-um stað, einkum gott
 dæmi: er einhver stemmning fyrir ferð á veitingastað?
 dæmi: það var gríðarleg stemmning á tónleikunum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík