Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sólblóm no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: sól-blóm
 hávaxin plöntutegund af körfublómaætt, með gríðarstórum, gulum blómkörfum; ræktuð vegna fræjanna sem olía er unnin úr, einnig sem skrautplanta
 (Helianthus annuus)
 [mynd]
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík