Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sólarkaffi no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: sólar-kaffi
 kaffisamsæti til að fagna endurkomu sólar eftir hvarf hennar bak við sjóndeildarhring í skammdeginu
 dæmi: í janúar sést sólin aftur, og bæjarbúar halda veislu, sem heitir sólarkaffi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík