Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skrölta so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 gefa frá sér hart hljóð eða hávaða
 dæmi: járnbrautarlestin skrölti af stað
 það skröltir í <læsingunni>
 
 dæmi: það skrölti í þungri járnkeðju
 2
 
 vera á e-m stað, flækjast e-s staðar
 dæmi: hún er oft eitthvað að skrölta á bókasafninu
 3
 
 hjara, vera til eða gera e-ð með erfiðismunum
 dæmi: gamli maðurinn skröltir enn
 dæmi: hún var slöpp en skrölti samt í vinnuna
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík