Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skrölt no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 hljóð sem myndast þegar eitthvað leikur laust, skark (einkum um málmhljóð)
 dæmi: skröltið í strætisvögnunum
 2
 
 það að fara seint að hátta, næturrölt, næturflakk
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík