Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

pakki no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 hlutur til gjafar eða sendingar í (pappírs)umbúðum
 [mynd]
 dæmi: barnið fékk marga pakka á afmælinu
 2
 
 pakkning af ýmiskonar vöru, t.d. haframjölspakki, kaffipakki og sígarettupakki
 dæmi: tveir pakkar af kornflögum
 dæmi: hún reykir pakka á dag
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík