Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

alda no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 bylgjumyndun á yfirborði vatns eða sjávar
 2
 
 bylgjulaga hæð í landslagi
 3
 
 mikið af einhverju á tilteknum tíma
 dæmi: alda mótmæla reið yfir
  
orðasambönd:
 lægja öldurnar
 
 stilla til friðar
 öldurnar lægir
 
 það hefur dregið úr uppnáminu, rifrildinu
 öldurnar rísa hátt
 
 það eru miklar deilur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík