Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

akur no kk
 
framburður
 beyging
 landspilda sem unnin er til að rækta korn o.fl.
  
orðasambönd:
 óplægður akur
 
 óunnið verk, ókannað svið
 <drepsóttin> fer eins og logi yfir akur
 
 ... breiðist mjög hratt út
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík