Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

akkúrat ao
 
framburður
 1
 
 nákvæmlega
 dæmi: mig langar til Stokkhólms, bara ekki akkúrat núna
 dæmi: þetta kostaði akkúrat þúsund krónur
 2
 
 ummæli til samsinnis, já einmitt
 dæmi: hann heldur að hann sé svo klár - já akkúrat
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík