Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

aka so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þágufall
 fara um á bíl
 dæmi: hún ók bílnum inn í bílskúr
 dæmi: hann ekur mér oft heim úr vinnunni
 2
 
 fallstjórn: þolfall
 fara á bíl (e-a leið, e-n veg)
 dæmi: þau ætluðu að aka fjallveginn
 3
 
 fallstjórn: þágufall
 aka sér
 
 hreyfa sig órólega til og frá
 dæmi: gesturinn var farinn að aka sér á stólnum
 4
 
 fallstjórn: þágufall
 aka <honum> til <þess>
 
 gamaldags
 ýta á hann að gera e-ð
 dæmi: það er varla hægt að aka henni til að svara í símann
 aka <hestinum> úr sporunum
 
 fá hestinn til að hreyfa sig
  
orðasambönd:
 vera úti að aka
 
 vera utan við sig, vera úti á þekju
 ekinn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík