Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

meiður no kk
 
framburður
 beyging
 langt og mjótt stykki undir sleða (annað af tveimur) sem hann rennur á
 [mynd]
  
orðasambönd:
 vera á öndverðum meiði við <hana>
 
 vera andstæðrar skoðunar við hana
 <þetta er> af sama meiði
 
 þetta er skylt, sama eðlis, af líkum toga
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík